Baskasetur Íslands

Árið 1934 var hafist handa við byggingu síldarverksmiðju á Djúpavík og aðeins rúmu ári síðar, eða 7. júlí 1935 var farið að framleiða bæði síldarmjöl og lýsi. Veiðin var mjög góð og verksmiðjan malaði gull. Þegar síldarverksmiðjan var fullbyggð var hún langstærsta steinsteypta bygging á Íslandi. Enn þann dag í dag er hún gríðarstór, 90 metra löng á 3 hæðum.

Baskasetur-mynd-6

Síldarverksmiðjan Djúpavík

Árið 1934 var hafist handa við byggingu síldarverksmiðju á Djúpavík og aðeins rúmu ári síðar, eða 7. júlí 1935 var farið að framleiða bæði síldarmjöl og lýsi. Veiðin var mjög góð og verksmiðjan malaði gull. Þegar síldarverksmiðjan var fullbyggð var hún langstærsta steinsteypta bygging á Íslandi. Enn þann dag í dag er hún gríðarstór, 90 metra löng á 3 hæðum.

Djúpavík og önnur sýningarstarfsemi

Í gömlu síldarverksmiðjunni er sögusýning um tíma síldarvinnslunarinnar en einnig er hluti af verksmiðjunni notaður undir listsýningar. Öflug listastarfsemi í verksmiðjunni og metnaðarfullar sögusýningar í verksmiðjunni og tanknum ríma mjög vel saman og gefa mikla möguleika á framtíðaruppbyggingu. Það má segja að öll gamla síldarverksmiðjan fái nýtt hlutverk og verði endurræst.

Baskasetur-mynd-4-Syning
Scroll to Top